Nú er úti norðanvindur...

...og ég heimta að Bólgumóri verði tjóðraður inni í Seðlabankanum í þessu veðri. Nógur er næðingurinn samt!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það fer nú ekki vel á með þeim kumpánum Davíð og Bólgumóra,Davíð hækkar vexti til að halda Bólgumóra í burtu,en það gæti breyst ef þeir yrðu lokaðir inni í Seðlabankanum,þeir hafa jú sama Skítlega eðlið eins og maðurinn sagði um árið.

Galdrakallinn (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 08:10

2 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Kannske ætti að reyna að siga Bólgumóra á ríkisstjórnina, samkvæmt Fréttablaðinu í gær vonar forstætisráðherra að verðbólgan hjaðni fljótt. Kannske Bólgumóri dugi til að hræða hann til að gera eitthvað fleira en að mala....

Erna Bjarnadóttir, 30.4.2008 kl. 08:45

3 identicon

Ég er búin að fatta hvað á að gera við 4 milljónirnar sem eiga að fara í að kanna verðlagsmál,þeir ætla að kaupa bólgueyðandi fyrir 4 milljónir,þess vegna hjaðnar verðbólgan fljótt....

Gas Gas Gas,,,,,,,,,,,, 

Galdrakallinn (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband