Félagsmálin...

Dagurinn í dag hefur veriđ annasamur. Ég tel mig ekki beint félagsmálafrömuđ en alltaf blundar ţó í manni ađ taka ţátt í slíku starfi. Ţetta byrjađi í Íţróttafélagi Miklaholtshrepps í gamla daga. Ţar tók ég viđ starfi ritara af Ellu heitinni í Miklaholti einhverntíma á unglingsárum. Ţá var Guđbjartur frćndi á Hjarđarfelli (ţá enn laus og liđugur FootinMouth ) formađur og ţví minn fyrsti eiginlegi félagsmálakennari. Nćsti félagsmálakennari og kennari til ökuréttinda var Níels Árni Lund. Í dag gegni ég ábyrgđarstörfum í tveimur félögum. Annađ ţeirra er Félag norrćnna búvísindamanna - NJF. Ţar er ég gjaldkeri. Dagurinn í dag fór í ađ berja saman reikninga félagsins ţví á morgun er ađalfundur. Ţó reikningarnir hafi enn ekki hlotiđ blessun endurskođanda er óhćtt ađ greina frá ţví ađ hvađa ríkissjóđur sem er gćti veriđ stoltur af ţeim rekstri sem er á ţessu félagi.... Wink . Ég ćtla bara rétt ađ vona ađ Bólgumóri nái svo ekki í mína sjóđi ...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband