Enn um kastljós...

Viðtal Jóhönnu Vilhjálmsdóttur við Össur Skarphéðinsson í gærkvöldi er enn eitt dæmið um lélega fréttamennsku þar á bæ. Össur rak viðmælanda sinn hvað eftir annað á gat og skríkti svo af ánægju yfir því. Jóhanna klikkti svo út með að segja : “Það er ofboðslega gott og uppbyggjandi að heyra þessi orð." þegar ráðherrann lét dæluna ganga um bjartsýni sína og réttsýni. Góð færsla á jonas.is um þetta.

Nær væri að nota eitthvað af fjármunum RÚV í að texta fréttir fyrir heyrnarskerta eins og bent er á í leiðara mbl í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband