10.4.2008 | 15:55
Aflóga ullarhattur...
Í gær sá ég ullarhatt þegar ég leit í spegilinn heima . Ekki á annað að bregða en að drífa sig til Biddu í rúning.... Árangurinn lét ekki á sér standa frekar en fyrri daginn, strákarnir virðast heldur hálslengri hér á göngunum við að horfa á eftir mér með nýju hárgreiðsluna og stelpurnar hæla okkur Biddu í hástert...
Athugasemdir
Þú verður kannski að fara að mæta í dönsku hlaupaskónum ef strákarnir í Bændahöllinni fara að ganga á eftir þér með grasið í skónum,,annars hljóta starfsmenn Bænda að vera með gras í skónum alla daga og er það ekki hluti af ímynd bænda að vera í gúmmískóm með hvítum botni svona fyrst en svo grasgrænnir þegar búið er að nota þá í einn dag.
Bossi Dýrmundur
Galdrakallinn (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 16:49
Tja... miðað við meðaldurinn á þeim ættu gömlu puma skórnir að duga sko... En hvernig er annars grasvöxturinn í skónum þínum....???????????Vonandi góður
Erna Bjarnadóttir, 10.4.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.