Ítalir...hvað er málið?

Ég er farin að hallast að því að það sé nýr blaðamaður á mbl.is sem er nýkominn frá Ítalíu eða í það minnsta virðist þekking Moggans á ítölsku hafa tekið undraverðum breytingum. Alla vegar hrúgast inn á mbl.is innihaldslausar fréttir af hegðan manna þar í landi. Mér virðist helst af þessum fréttum um framhjáhald, tólatog og þvíumlíkt að ítölum hljóti að leiðast frekar mikið .... að nenna að standa í þessu stappi....Shocking
mbl.is Ítalskar konur mega ljúga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú verður nú að taka það inní málið að það er ekkert alltaf verið að tala um Ítalíu í þessum dálkum. Þetta eru bara litlar fréttir um hin og þessi nágranalönd okkar.. persónulega fynnst mér skemmtilegt að lesa þessar innihaldslausu fréttir!

Pétur (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 03:57

2 identicon

Já blöðn eru meira og minna full af ekkifréttum af Paris og Britney og heilu opnurnar um fallnar stjörnur. Gaman væri ef fréttir af einhverju sem skiptir máli ætti jafn greiða leið á síðurnar já eða fréttir af innlendum vetfangi. Ciao bella:)

Ásdís (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 13:17

3 Smámynd: Hb

það er ekkert til í þessu, uppspuni ekkert um þetta hérna á ítalíu.

Hb, 9.3.2008 kl. 19:02

4 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Jú jú auðvitað getur verið gaman að lesa sumar af þessum fréttum en mér finnst þær nú hljóta að gefa okkur frekar brenglaðar hugmyndir um ítali. Gott að frétta að þetta er bara uppspuni.

Erna Bjarnadóttir, 10.3.2008 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband