Færsluflokkur: Bloggar
11.6.2008 | 21:47
Farið á kostum...
Það var boðið upp á sundbolta, dýfingar og takka-brettaflug í Basel í kvöld. Lýsing RUV manna á því sem fyrir augu bar var líka fjölbreytt. Tyrkir beittu "demantaspili" og Svisslendingar "umkringstækni"..... Jafnvel höfundar íslenskrar orðabókar mega ekki missa af EM þegar nýyrðunum rignir svona yfir mann......
![]() |
Tyrkir með sigurmark á síðustu mínútu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 16:14
Komin heim ...
Í gær kom ég heim frá Póllandi. Þetta var áhugaverð ferð enda efst á baugi sömu mál og annarsstaðar í heiminum, matvælaverð, matvælaframleiðsla hagur bænda og framtíð landbúnaðar í hlýnandi loftslagi. Í gær var spurt í ameríska þættinum "Ertu skarpari en skólakrakki" hvaða skeiði við lifðum á núna. Rétt svar átti að vera nýlífsöld en ég hallast að svari Ragga: "Global warming".
Póllandsferðinni ætla ég að gera betri skil í Bændablaðinu allavega efni ráðstefnunnar. En heim kom ég illa kvefuð og sé ekki fram á að fara í vinnuna fyrr en á miðvikudag. Ég er því heima með Mola litla sem fagnar innilega komu minni og horfi á Frakkland og Rúmeníu keppa á EM í fótbolta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2008 | 08:16
Landbunadur i heiminum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.6.2008 | 19:06
Polland
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2008 | 19:05
Frabaert
![]() |
Ísland verði áfram númer eitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2008 | 22:12
Molastaðir...

Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2008 | 14:38
Gerbreytt staða
![]() |
OECD spáir háu matvælaverði næstu 10 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2008 | 00:04
Kjánahrollur og krepputal...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.5.2008 | 10:32
Ábyrgð og afleiðingar...
![]() |
„Alvarlegt hve margt ungt fólk er illa statt“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.5.2008 | 08:21
Gargandi snilld hjá Glitni
Þessa frétt var að finna á textavarpinu í gærkvöldi:
"Glitnir spáir mikilli lækkun húsnæðisverðs umfram verðbólgu á síðari hluta ársins. Ingólfur Bender,
forstöðumaður Greiningar Glitnis, segir að þeir sem nú leita sér að húsnæði ættu frekar að leigja en kaupa. Þá ættu þeir sem hyggjast selja, að gera það hið fyrsta. "
Mér féllust eiginlega alveg hendur - þetta er svo mikil snilld.
Glitnir tilkynnti einnig í gær að fyrirtækið hættir að borga starfsmönnum dagpeninga á ferðalögum erlendis en bankinn greiðir eftir sem áður allan ferða og uppihaldskostnað. Þeir velta sér víst ekki lengur upp úr peningum á þessum bæ....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)