28.11.2008 | 12:44
Garri mættur...
Spori hringdi í mig í gær og sagði að hann væri að verða býsna svalur á þeim Smellu, en við hlýjum bara hvort öðru bætti hann svo við. Hann var hins vegar uggandi yfir umræðum um umsókn um aðild að ESB. "Er heyið ekki langódýrast á Íslandi - spurði hann - heldurðu að við fáum ESB verð á heyi?" Sjálf hef ég þvegið norsku ullarnærfötin og sett kuldagallann á vísan stað. Hann er eitthvað svo napur þessa dagana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.