Galdrakallinn í Stykkishólmi

Fyrir tæpum 3 vikum brenndi ég í Stykkishólm til að heimsækja dr. Jósef og stóru sprautuna hans. Var orðin frekar slæm í bakinu. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa þó sjálf þurfi ég að sinna betur því sem ég get gert.

Eitt stórt hrós til Bakdeildarinnar á spítalanum í Stykkishólmi. Þar hafa margir fengið bót bakvandamála og margfalda bót á lífsgæðum. Góða helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband