29.8.2008 | 17:23
Áralangt hugsjónastarf...
Í Kattholti hefur frú Sigríður og hennar fólk annast yfirgefna og heimilislausa ketti og fundið mörgum ný heimili. Frábært starf. Í Grænumýri býr nú einn af fyrrverandi skjólstæðingum hennar, hann herra Moli. Það er talið að hann sé gáfðasti og skemmtilegasti köttur í hverfinu og þó víðar væri leitað. Þakkir til Kattolts fyrir gott starf.
Hjálpa heimilislausum dýrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.