26.5.2008 | 14:00
Hvessir frá Ásbrú
Jæja nú hefst vonandi nýr þráður í rækttunarsögu hrossabóndans í Grænumýri. Frú Þerna hefur lagt leið sína fyrir folann Hvessi frá Ásbrú. Gæjinn er með litla 126 í kynbótamat enda ekkert smá genabúnt á ferðinni sjá meðf. ættartré. Mér er sagt að hann sé háfættur og massaður. Ekki amalegt fyrir Þernu
| ||||
Oddur frá Selfossi | ||||
IS1999188801 | ||||
Þóroddur frá Þóroddsstöðum | ||||
IS1984287011 | ||||
Hlökk frá Laugarvatni | ||||
IS1986186055 | ||||
Orri frá Þúfu | ||||
IS1998258700 | ||||
Samba frá Miðsitju | ||||
IS1977257141 | ||||
Krafla frá Sauðárkróki |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.