Hvessir frá Ásbrú


Jæja nú hefst vonandi nýr þráður í rækttunarsögu hrossabóndans í Grænumýri. Frú Þerna hefur lagt leið sína fyrir folann Hvessi frá Ásbrú. Gæjinn er með litla 126 í kynbótamat enda ekkert smá genabúnt á ferðinni sjá meðf. ættartré. Mér er sagt að hann sé háfættur og massaður. Ekki amalegt fyrir Þernu Wink

 

 IS1987187700

    
 Oddur frá Selfossi     
   IS1999188801  
   Þóroddur frá Þóroddsstöðum   
 IS1984287011    
 Hlökk frá Laugarvatni     
     
     
 IS1986186055    
 Orri frá Þúfu     
   IS1998258700  
   Samba frá Miðsitju   
 IS1977257141    
 Krafla frá Sauðárkróki    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband