Kona fer til læknis...

Í Noregsferðina lauk ég við bókina "Kona fer til læknis" eftir hollenska rithöfundin Ray Kluun. Þetta er frábærlega skrifuð bók. Persónur bókarinnar gætu búið í næsta húsi eða næstu götu. Svikalaus lýsing á mannlegum brestum og hvernig kynhvötin drífur okkur áfram, mannlegt eðli í gleði og sorg. Bók fyrir fullorðið fólk um tilfinningaskalann.

Á bókarkápu segir: "Kona fer til læknis miskunnarlaus lýsing á sambandi karls og konu. Sagan er full af gáska og innileika en laus við falska tilfinningasemi. Þetta er ágengur en um leið blíður óður til ástarinnar."

Ég mæli eindregið með henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband