Til hamingju Ísland

Ísland komið áfram í EurvisionGrin þá er allavega partý fært er það ekki krakkarWink. Ég missti því miður af flutningnum, var í dýrindis kvöldverði í nýja Óperuhúsinu í Osló. Það er reyndar ótrúlegt að Danmörk, Noregur og nú Ísland séu að verja offjár til að reisa hús utanum Mið-Evrópska hástéttar menningu. En þetta er flott hús sem hefur verið reist hér, kostaði líka 900 milljónir Evra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Merkilegt nok, mér fannst íslenska lagið bara koma vel út, bara ánægð með þau, gerði mér satt best að segja engar vonir en þau voru bara flott.

Þvílík skelfing sem sú sænska var, eins og geimvera sagði ein stúlkan sem var hér í heimsókn, sammála því.

Það verður allur munurinn að fá tónlistarhús hér, það verður víst hægt að vera með tónleika í 4 sölum samtímis án þess að trufla á milli, alveg bráðnauðsynlegt geri ég ráð fyrir.

Kristjana Bjarnadóttir, 22.5.2008 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband