13.5.2008 | 14:39
Krónan sveiflar sér í rólunni...
Já, hún dansar upp og niður blessuð krónan. Ég fórnaði svissnessku frönkunum í dag og breytti í krónur, vogun vinnur - vogun tapar.
En svo bíður maður með öndina í hálsinum eftir hvað Seðlabankinn gerir á næsta vaxtaákvörðunardegi. Verða þeir búinir að skilja að stór hluti verðbólgunnar er innfluttur og af orsökum sem hvorki Seðlabankinn eða við almúginn fáum neinum um breytt.
Þetta ástand saxar hratt á kaupmáttinn á þessum krónum sem koma mánaðarlega í launaumslagið hjá okkur sauðsvörtum...
Krónan og hlutabréf hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.