4.5.2008 | 15:10
Mannréttindi brotin...
Þetta er að sjálfsögðu gróft mannréttindabrot en í mörgum löndum þrífst kúgun kvenna svo með ólíkindum er. Hvað geta alþjóðastofnanir á borð við SÞ gert í málum af þessu tagi. Er Ísland ekki að seilast til frekari áhrifa á þessum vettvangi. Sendir Ísland eða önnur vestræn ríki sem hafa stjórnmálasamband við Malasíu formleg mótmæli við áformum af þessu tagi. Er íslenski utanríkisráðherran ekki kona sem hóf sinn frama í stjórnmálum undir merkjum Kvennalistans. Hvað hefur hún um þetta mál að segja??
Konum í Malasíu verði meinað að fara einar til útlanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.