Ódýrt ei meir...

Þriðjudaginn 18. desember birtist í Bændablaðinu grein eftir mig sem var að megin efni þýdd og endursögð umfjöllun úr The Economist sem á forsíðu birti fyrirsögnina "Cheap no more". Síðan þá hef ég sagt frá hækkandi matvælaverði á markaðssíðu bændablaðsins í nær hverju einasta blaði. Þessi þróun hófst af fullum þunga á síðasta ári en samfellda hækkun á kornverði má rekja lengra aftur í tímann. Ástandið er í raun skelfilegt fyrir fátækustu íbúa jarðarinnar og kemur þungt niður á fátækum löndum sem eru háð innflutningi á matvælum sem mörg þeirra eru.
mbl.is Fjármálaráðherrar „í áfalli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband