10.4.2008 | 09:50
Örugg matvæli...
Gríðarlegar kröfur eru gerðar til íslenskra kjúklingabænda í þessu efni, miklu meiri en gerist í ESB með etv. undantekningu í Svíþjóð. Samkvæmt frumvarpi til laga um innleiðingu matvælalöggjafar ESB munu vörur sem ekki eru gerðar sömu kröfur til hvað kamphylobakter varðar eiga leið inn á íslenskan markað. Það skýtur skökku við eins og sóttvarnalæknir segir ef fara á að gefa eftir í þessu.
Dregið stórlega úr kamfýlóbaktersýkingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað eru þessir menn sem standa fyrir svona breytingum að hugsa...... ég bara spyr?
Guðm.Gr. (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 13:09
Skrítið hvað margir skrifa kamfýlóbakter. Bakterían heitir Campylobacter á latínu. Ekkert ph og þar af leiðandi á þetta f ekki heima þarna heldur á að skrifa kampýlóbakter.
Páll Leifsson (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.