28.3.2008 | 10:01
Enn tekst þó að halda matvöruverði niðri...
Verð á mat- og drykkjarvörum hækkaði um 0,35 og áhrif á vísitölu eru 0,04 prósentustig. Af matvöurm hækkuðu brauð og kornvörur mest, um 2,47%. Fiskur hækkaði um 1,79% og sykur, súkkulaði og sælgæti hækkaði um 1,62%. Kjöt lækkaði um 1,39% sem hafði áhrif til lækkunar um 0,04 prósentustig. Mjólk ostar og egg lækkuðu um 0,08% og grænmeti og kartöflur um 1,32%.
Mesta verðbólga í 6 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
http://www.bondi.is/pages/23/newsid/168
Sjá nánar frétt á vef BÍ
Erna Bjarnadóttir, 28.3.2008 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.