Fljótir að reikna...

Í fyrsta sinn svo ég muni eftir get ég tekið undir með Pétri H. Blöndal. Finnur Árnason var býsna fljótur að boða hækkanir á innfluttum vörum um sem nemur lækkun krónunnar undanfarið. Innkaupsverð innfluttra matvara er auðvitað bara hluti af útsöluverðinu, laun, húsaleiga, hiti, og fasteignagjöld svo dæmi séu nefnd standa að baki álagningar Haga áður en útsöluverð er reiknað. Fréttamenn eiga að gagnrýna svona málflutningPinch
mbl.is Forsendur samninga að bresta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samráðsfulltrúar stóru Olíufélaga eru sneggri að reikna heldur en Finnur í Haga,,,,,,,,,,,,,,,,,,ekki satt,,,,,,,,,,,,,,,

Galdrakallinn (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 21:39

2 Smámynd: Brattur

... heildsalar og framleiðendur byrja á því að hækka vörur sínar sem þeir svo selja inn í smásölumarkaðinn... mér finnst skorta (verðlags-) eftirlit með þeim aðilum... matvöruverslanir geta ekki kyngt svona miklum hækkunum frá heildsölum og framleiðendum... þess vegna fara þær beina leið út í verðlagið...
Beinum sjónum okkar að upptökum vandans...

Brattur, 25.3.2008 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband