Ódýrt ei meir...

Á matvælamörkuðum heimsins er nú upp gerbreytt staða. Matvæli hækkuðu um 4% í Bretlandi á sl. ár en Bretland er "nettó" innflytjandi á matvælum. Brauð hækkaði um 11% til neytenda í Danmörku á síðasta ári og korn hækkaði um 60-70% til bænda. Á Ítalíu voru mótmæli gegn verðhækkunum á pasta í október sl. The Economist lýsti þessum breytingum vel í grein í haust og flaggaði á forsíðu fyrirsögninni "Cheap no more" og átti þar við matvæli.


mbl.is Aukinn rekstrarkostnaður blasir við bændum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband