Fæðuöryggi er mál málanna

Það er í raun ótrúlega stutt síðan þessar gríðarlegu breytingar á matvælamörkuðum heimsins komu fram. Það er margt sem liggur að baki, fólki fjölgar, efnhagur hefur batnað gríðarlega hjá stórum hópi fólks einkum í Asíu og loftslagsbreytingar hafa mikil áhrif t.d. stækkun eyðimarka, þurrkar á mikilvægum landbúnaðarsvæðum og hækkun sjávarborðs sem fylgir bráðnun norðurheimskautsíssins mun valda því að mikilvæg ræktunarsvæði fara undir sjó þegar stundir líða fram. Það eru því margir þættir sem spila saman og skipta okkur líkt og aðrar þjóðir miklu máli.
mbl.is Bændur þinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband