Hvað hugsuðuð þið...?

Heyrt á skiptiborðinu

Karlmaður nokkur hringdi í fyrirtæki hér í bæ hér á dögunum og bað um samband við Auði í þjónustudeild.

Nei hún er upptekin svaraði eldri dama á skiptiborðinu, má bjóða þér að bíða. Jú maðurinn þáði það. Auður talaði síðan enn lengi og daman á skiptiborðinu spurði viðskiptavininn aftur hvort hann vildi bíða, hún gæti líka tekið skilaboð. Nei takk var svarað, ég geri bara eitthvað annað með hinni hendinni á meðan...............Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað hugsaðir þú ???????????

Galdrakallinn (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 21:14

2 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

tetris í gemsanum...............

Erna Bjarnadóttir, 12.2.2008 kl. 21:39

3 identicon

...sko! Karlmenn geta víst gert tvennt í einu ...

Gáfnaljós (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 10:10

4 identicon

Var þetta örugglega karlmaður...?

Skellan (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband