Gleðileg jól

Þá er komið að síðustu nóttinni hér heima í bili. Á morgun förum við í sveitina með viðkomu á Hvanneyri hjá Eddu, Gulla og Lottu í árlega skötuveislu. Moli liggur hér undir handleggnum á mér með tásurnar ofan á b og v svo ég forðast orð með þeim stöfum. Ég óska öllum vinum mínum og ættingum nær og fjær innilega gleðilegrar hátíðar. Farið vel með ykkur, látið ykkur þykja vænt um hvert annað og njótið þessara daga sem framundan eru.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verði þér skatan að góðu og eigðu gleðilega hátíð í sveitinni í faðmi fjölskyldunnar. Njóttu tímans vel og farðu vel með þig. Ég ætla að fara vel með aðra og láta mér þykja vænt um mig

Húnvetningurinn (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband