24.6.2010 | 14:43
Ítalía hvað...?
Hver eru þessi "stóru" lið á HM, þetta endalausa Ítalíu-Frakkland tal fer í mínar fínustu, til HM koma liðin öll í sömu stöðu, með 0 stig í upphafi móts og svo verða þau að sýna getu sína og þau stærstu eru þau sem hafa stærsta hjartað og leika fyrir land og þjóð. Sumir leikmenn hafa hins vegar átt lengri og strengri keppnistímabil en aðrir og eru einfaldlega þreyttir. Það er ekki þeim til hnjóðs.
Heimsmeistararnir úr leik - Slóvakar fóru áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er alveg hjartanlega sammála. Áfram Slóvakar !!!!! :)
Ragnar (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 15:04
menn eiga við þau lið sem hvað oftast ná bestum árangri.
annars er skondið að 'stóru' liðin sem léku úrslitaleikinn í síðustu heimsmeistarakeppni, Ítalía og Frakkland, enduðu bæði neðst í sínum riðlum núna og verða send heim.
Brjánn Guðjónsson, 24.6.2010 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.