Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
14.5.2008 | 10:40
Grundirnar gróa...
Bensínverðið hefur eitthvað misskilið vorið, það hækkar held ég hraðar en grasið sprettur þessa dagana. Mér finnst alltaf komið nýtt verð á bensínstöðvunum á hverjum morgni þessa dagana. Virkar þetta ekki eins og vaxtahækkun hjá Seðlabankanum?
Olíuverð setur nýtt met | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)